Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Buzzer’

Þar sem jólin nálgast nú óðfluga og ég var í sérstaklega miklu jólaskapi í kvöld ákvað ég að henda í nokkra buzzera með svolitlu jólaþema. Ætli það væri ekki best að veiða þessa saman á línu – svona eins og jólaseríu 🙂

Read Full Post »

Þráðlaus Bözzer

bozzer_web2Manni finnst það ekki alveg hljóma rétt að þessi fluga hafi verið „hnýtt“ enda kom hvergi nálægt henni þráður né hnútur. Það sem ég nota í þessa er eftirfarandi: Svartur vír, Zap-a-gap lím, UV lakk og tilheyrandi ljós, rauður og svartur túss og að lokum Hard-as-nails naglaherðir. Mér finnst rauði tússinn koma sérstaklega vel út í flugunni og á klárlega eftir að fara og ná mér í fleiri liti til að prufa í svipuðum flugum. Nauðsynlegt er að lakka að lokum yfir UV lakkið því það verður alltaf smá klístruð húð á því eftir herðingu. Gott er að nota til þess þunnt flugulakk eða efnið sem ég nota, Hard-as-nails en það fæst í Hagkaupi

Read Full Post »