Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Fish-skull’

Ég kynntist fish-skull frá Flymen Fishing Company síðasta vetur og verð að segja að ég kolféll fyrir fyrir þessu dóti enda ekki annað hægt þegar maður er forfallinn strímerkall. Fish-skull fæst í nokkrum litum og er mjög einfalt í hnýtingu. Mér finnst það virka sérstaklega skemmtilega með flugum úr kanínuskinni, hvort sem það er í Zonker stílnum eða með hringvöfðu skinni. Hér eru þrjár mjög einfaldar með hringvöfðu skinni. Vígalegt…

Read Full Post »