Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Flókadalsá’

Jæja. Ég hafði víst ætlað mér að fjalla um veiðisvæðin sem ég hef farið á og ætla að byrja á Flókadalsá fremri en þangað fór ég dagana 19. og 20. ágúst. Hér koma þær upplýsingar sem ég tók saman um ána ásamt mínu áliti á henni.

Veiði: Sjóbleikja
Stangafjöldi: 3 (seldar saman)
Leyfilegt agn: fluga og maðkur
Verð á dagsstöng: 12.000 á primetime og ódýrara þar í kring
Veiðileyfasali 2012 var Stangveiðifélag Siglufjarðar
Veiðitími: 07:00 – 13:00 og 16:00 – 22:00 fyrir 20 ágúst. Eftir það styttist hlé um eina klst. og er þá veitt frá 15:00 – 21:00.
Kvóti: 16 á dagsstöng, 8 á hvorri vakt. (meira…)

Read Full Post »