Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Muddler Minnow’

SkulliMuddler Minnow er klassísk fluga sem getur verið firnasterk í urriða. Var rétt í þessu að skoða myndband þar sem þessi flotta fluga er hnýtt af meistara Tim Flagler hjá Tightline Productions. Í þessu myndbandi er hægt að sjá fluguhnýtingatækni sem mun nýtast við gerð ýmissa flugna, ekki bara Muddler Minnow. Góða skemmtun.

Read Full Post »