Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Posts Tagged ‘Sjóveiði’

Makríll!

Jæja ég skrapp í gærkveldi niður á Reykjavíkurhöfn til að athuga hvort eitthvað væri af þessum margrómaða makríl að fá þar. Tók með mér gamla flugustöng og línu #8 en þegar ég leit út og sá að það var talsverður vindur ákvað ég að taka strandveiðistöngina með. Sem betur fer því að þegar niður á höfn var komið var bara komið hífandi rok og ógerningur að hafa nokkra stjórn á fluguköstum.
 Ég setti því saman stóru (meira…)

Read Full Post »